Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
útgjöld
ENSKA
spending
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Framkvæmdastjórnin skal, innan ramma víðtæku heildarendurskoðunarinnar, sem nær yfir alla þætti útgjalda Evrópusambandsins, þ.m.t. sameiginlegu landbúnaðarstefnuna, og tekjur, þ.m.t. afslátt Breska konungsríkisins, sem það skal skila skýrslu um 2008/2009, skuldbinda sig til að hefja allsherjarendurskoðun á tekjuöflunarkerfinu.

[en] In the framework of the full, wide-ranging review covering all aspects of EU spending, including the CAP, and of resources, including the United Kingdom rebate, on which it shall report in 2008/2009, the Commission shall undertake a general review of the own resources system.

Rit
[is] Ákvörðun ráðsins 2007/436/EB, KBE frá 7. júní 2007 um skipulag á eigin tekjum Evrópubandalaganna

[en] Council Decision 2007/436/EC, Euratom of 7 June 2007 on the system of the European Communities own resources

Skjal nr.
32007D0436
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
Önnur málfræði
ft.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira